Valskonur sóttu sigur í Digranesið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2013 16:10 Rebekka Rut Skúladóttir, leikmaður Vals. Mynd/Daníel Valur er komið aftur í efsta sæti Olísdeildar kvenna, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir sigur á HK í dag. Valskonur unnu HK í Kópavoginum, 24-21, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13-12. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir HK-inga en það dugði ekki til. ÍBV hélt í við toppliðin með sigri á Haukum í Hafnarfirði, 31-24. Eyjakonur eru nú með tólf stig, rétt eins og Fram, í 4.-5. sæti deildarinnar. Þá gerðu Fylkir og KA/Þór jafntefli, 29-29, en liðin eru jöfn með fimm stig í 9.-10. sæti deildarinnar. Nú klukkan 16.00 hófust tveir leikir í Olísdeild kvenna en þá eigast annars vegar við FH og Grótta og hins vegar Stjarnan og Selfoss.Haukar - ÍBV 24-31 (11-13)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Marija Gedroit 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Díönudóttir 3, Silja Ísberg 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Vera Lopes 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Telma Amado 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Fylkir - KA/Þór 29-29 (14-15)Mörk Fylkis: Patricia Szölözi 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Hildur Björnsdóttir 6, Díana Kristín Sigmarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 6, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Valur 21-24 (13-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Karólína Lárudóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Gherman Marinela 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Bryndís Wöhler 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Valur er komið aftur í efsta sæti Olísdeildar kvenna, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir sigur á HK í dag. Valskonur unnu HK í Kópavoginum, 24-21, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13-12. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir HK-inga en það dugði ekki til. ÍBV hélt í við toppliðin með sigri á Haukum í Hafnarfirði, 31-24. Eyjakonur eru nú með tólf stig, rétt eins og Fram, í 4.-5. sæti deildarinnar. Þá gerðu Fylkir og KA/Þór jafntefli, 29-29, en liðin eru jöfn með fimm stig í 9.-10. sæti deildarinnar. Nú klukkan 16.00 hófust tveir leikir í Olísdeild kvenna en þá eigast annars vegar við FH og Grótta og hins vegar Stjarnan og Selfoss.Haukar - ÍBV 24-31 (11-13)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Marija Gedroit 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Díönudóttir 3, Silja Ísberg 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Vera Lopes 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Telma Amado 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Fylkir - KA/Þór 29-29 (14-15)Mörk Fylkis: Patricia Szölözi 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Hildur Björnsdóttir 6, Díana Kristín Sigmarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 6, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Valur 21-24 (13-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Karólína Lárudóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Gherman Marinela 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Bryndís Wöhler 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira