Þóra best enda lýgur tölfræðin ekki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2013 09:36 Þóra og félagar fögnuðu meistaratitlinum úti í skógi að loknum lokaleik tímabilsins sem fram fór í námunda við skóginn. Mynd/Twitter-síða Þóra Leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í Svíþjóð völdu Þóru Björgu Helgadóttur besta markvörð deildarinnar á nýafstöðuna tímabili. Þóra hélt hreinu í 14 af 21 leik LdB Malmö í deildinni sem er ótrúlegur árangur. Aðeins í sjö leikjum eða um 33 prósent leikjanna þurfti hún að sækja boltann í netið sitt. Þóra var einnig valin besti markvörður deildarinnar af lesendum Damfotboll.com og hlaut þar 38 prósent atkvæða. Á verðlaunahátíð sænska knattspyrnusambandsins eftir viku mun koma í ljós hvort Þóra hljóti enn ein verðlaunin fyrir frammistöðu sína. Þóra hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína undanfarin ár. Samspil hennar og varnarinnar virðist hins vegar hafa stórbatnað á milli tímabila. Þannig þurfti Þóra „aðeins“ að verja 54 skot í deildinni í ár samanborið við 94 í fyrra. Þórá á eitt ár eftir af samningi sínum við LdB Malmö. Tímabilinu er þó ekki alveg lokið. Framundan eru tveir leikir við Evrópumeistara Wolfsburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn verður í Svíþjóð á laugardag og sá síðari í Þýskalandi fjórum dögum síðar. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í Svíþjóð völdu Þóru Björgu Helgadóttur besta markvörð deildarinnar á nýafstöðuna tímabili. Þóra hélt hreinu í 14 af 21 leik LdB Malmö í deildinni sem er ótrúlegur árangur. Aðeins í sjö leikjum eða um 33 prósent leikjanna þurfti hún að sækja boltann í netið sitt. Þóra var einnig valin besti markvörður deildarinnar af lesendum Damfotboll.com og hlaut þar 38 prósent atkvæða. Á verðlaunahátíð sænska knattspyrnusambandsins eftir viku mun koma í ljós hvort Þóra hljóti enn ein verðlaunin fyrir frammistöðu sína. Þóra hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína undanfarin ár. Samspil hennar og varnarinnar virðist hins vegar hafa stórbatnað á milli tímabila. Þannig þurfti Þóra „aðeins“ að verja 54 skot í deildinni í ár samanborið við 94 í fyrra. Þórá á eitt ár eftir af samningi sínum við LdB Malmö. Tímabilinu er þó ekki alveg lokið. Framundan eru tveir leikir við Evrópumeistara Wolfsburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn verður í Svíþjóð á laugardag og sá síðari í Þýskalandi fjórum dögum síðar.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira