Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2013 16:48 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. „Ég var fyrst og fremst ánægður með að taka þrjú stig í þessum leik en það var líka margt annað sem ég var ánægður með," sagði Freyr Alexandersson í samtali við Hilmar Þór Guðmundsson starfsmann KSÍ. „Það gekk allt upp hjá okkur í fyrri hálfleik og frammistaða stelpnanna í fyrri hálfleiknum var mjög góð. Leikskipulagið var gott og einstaklingsframtökin mjög jákvæð. Leikmenn þorðu að halda bolta og við færðum marga leikmenn framar með því, kláruðum stöðuna einn á einn og stelpurnar voru bara virkilega öflugar," sagði Freyr en íslenska liðið var 2-0 yfir í hálfleik. „Við pressuðum mjög hátt og gerðum það vel, unnum marga bolta á miðsvæðinu og náðum að sækja hratt. Þegar þær komust á bak við okkur þá leysti varnarlínan og markvörðurinn það mjög vel. Við hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik," sagði Freyr. Íslenska liðið náði ekki að fylgja þessu eftir í seinni hálfleiknum. „Það fór mikil orka í hápressuna og við vorum of lengi í henni í seinni hálfleik. Þær fóru að pressa á okkur þegar stelpurnar voru orðnar þreyttar og liðið náði ekki að leysa það nægilega vel. Mér fannst þær ekki fá mörg færi en þetta var óþægilegt því þær voru meira með boltann heldur en í fyrri hálfleik," sagði Freyr „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu serbneska liðsins í seinni hálfleik en hugarfarið og dugnaðurinn hjá mínum stelpum var framúrskarandi,“ sagði Freyr en það er hægt að sjá allt viðtalið við hann með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. „Ég var fyrst og fremst ánægður með að taka þrjú stig í þessum leik en það var líka margt annað sem ég var ánægður með," sagði Freyr Alexandersson í samtali við Hilmar Þór Guðmundsson starfsmann KSÍ. „Það gekk allt upp hjá okkur í fyrri hálfleik og frammistaða stelpnanna í fyrri hálfleiknum var mjög góð. Leikskipulagið var gott og einstaklingsframtökin mjög jákvæð. Leikmenn þorðu að halda bolta og við færðum marga leikmenn framar með því, kláruðum stöðuna einn á einn og stelpurnar voru bara virkilega öflugar," sagði Freyr en íslenska liðið var 2-0 yfir í hálfleik. „Við pressuðum mjög hátt og gerðum það vel, unnum marga bolta á miðsvæðinu og náðum að sækja hratt. Þegar þær komust á bak við okkur þá leysti varnarlínan og markvörðurinn það mjög vel. Við hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik," sagði Freyr. Íslenska liðið náði ekki að fylgja þessu eftir í seinni hálfleiknum. „Það fór mikil orka í hápressuna og við vorum of lengi í henni í seinni hálfleik. Þær fóru að pressa á okkur þegar stelpurnar voru orðnar þreyttar og liðið náði ekki að leysa það nægilega vel. Mér fannst þær ekki fá mörg færi en þetta var óþægilegt því þær voru meira með boltann heldur en í fyrri hálfleik," sagði Freyr „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu serbneska liðsins í seinni hálfleik en hugarfarið og dugnaðurinn hjá mínum stelpum var framúrskarandi,“ sagði Freyr en það er hægt að sjá allt viðtalið við hann með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira