ÍR-ungar hvattir til að prófa margar íþróttagreinar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2013 12:15 Ungir og hressir ÍR-ingar. Mynd/Heimasíða ÍR handbolta Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan. Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira