Birgir Leifur komst áfram eftir flottan lokahring Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 21:26 Birgir Leifur Hafþórsson er kominn á annað stig í úrtökumótunum í bæði Evrópu og Bandaríkjunum. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira