Birgir Leifur komst áfram eftir flottan lokahring Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 21:26 Birgir Leifur Hafþórsson er kominn á annað stig í úrtökumótunum í bæði Evrópu og Bandaríkjunum. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu
Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira