Upphá stígvél fyrir veturinn Pattra Sriyanonge skrifar 10. október 2013 10:07 Stígvélatrend vetrarins eru upphá leðurstígvél. Vogue UK Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira