Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2013 17:18 Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Skjáskot úr Stóru málin Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá. Stóru málin Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá.
Stóru málin Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira