Árborg vill fá þjóðarleikvang í frjálsum á Selfoss Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2013 19:05 Frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi er einn sá glæsilegasti á landinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is
Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira