Geitaostfylltur kjúklingur Pattra Sriyanonge skrifar 4. október 2013 10:18 Kjúklingabringur vafðar beikoni og fylltar með geitaost og sólþurrkuðum tómötum er tilvalinn helgarmatur. „Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira