Nýr þáttur verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur en í þættinum verða öll lið Dominos-deildar karla heimsótt.
Það er Sverrir Bergmann sem sér um þáttinn en hann byrjar á því að heimsækja KR-inga.
Hér að ofan má sjá kynningarmyndband fyrir þáttinn með KR.
Liðið mitt: Pavel býður Sverri Bergmann í mat
Mest lesið




„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn

„Við eigum að skammast okkar“
Körfubolti




Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn
