Þegar Arna Stefanía klæddi Björgu úr skónum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2013 23:29 Í boðhlaupi í frjálsum íþróttum skiptir afhending keflisins miklu máli. Það sannaðist á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í Finnlandi í sumar. Ísland hafði á að skipa öflugri sveit sem var í hörkubaráttu um gullverðlaun við sænsku sveitina og þá finnsku. Arnar Stefanía Guðmundsdóttir hljóp fyrsta legginn og var með forystu þegar kom að því að afhenda Björgu Gunnarsdóttur keflið. Keflið fór handanna á milli áfallalaust en hins vegar steig Arna Stefanía óvart aftan á hæl Bjargar með þeim afleiðingum að skórinn fór af. Því var lítið annað fyrir Björgu að gera en að hlaupa 400 metrana án skós á vinstri fæti. Dóróthea Jóhannesdóttir og Aníta Hinriksdóttir hlupu hring þrjú og fjögur og komu í mark á tímanum 3:46;28 mínútur sem er Íslandsmet í aldursflokknum. Svíar voru 46/100 á undan íslensku sveitinni. Frjálsíþróttavefurinn Silfrið hefur birt myndband af hlaupinu. Það má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Í boðhlaupi í frjálsum íþróttum skiptir afhending keflisins miklu máli. Það sannaðist á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í Finnlandi í sumar. Ísland hafði á að skipa öflugri sveit sem var í hörkubaráttu um gullverðlaun við sænsku sveitina og þá finnsku. Arnar Stefanía Guðmundsdóttir hljóp fyrsta legginn og var með forystu þegar kom að því að afhenda Björgu Gunnarsdóttur keflið. Keflið fór handanna á milli áfallalaust en hins vegar steig Arna Stefanía óvart aftan á hæl Bjargar með þeim afleiðingum að skórinn fór af. Því var lítið annað fyrir Björgu að gera en að hlaupa 400 metrana án skós á vinstri fæti. Dóróthea Jóhannesdóttir og Aníta Hinriksdóttir hlupu hring þrjú og fjögur og komu í mark á tímanum 3:46;28 mínútur sem er Íslandsmet í aldursflokknum. Svíar voru 46/100 á undan íslensku sveitinni. Frjálsíþróttavefurinn Silfrið hefur birt myndband af hlaupinu. Það má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira