Fótbolti

Eftirtaldir lesendur Vísis fengu miða á leikinn gegn Sviss

Köturnar, Sif, Margrét Lára og Hallbera verða í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld.
Köturnar, Sif, Margrét Lára og Hallbera verða í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld. Mynd/ÓskarÓ
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM árið 2015 á Laugardalsvelli í kvöld. Tuttugu lesendur Vísis fá boðsmiða fyrir tvo á leikinn.

Vinningshafana má sjá að neðan. Þeir þurfa að nálgast miðana sína í afgreiðslu 365 miðla í Skaftahlíð fyrir klukkan 18 í dag.

Berglind Ýr Gylfadóttir

Birta Rós Gunnarsdóttir

Bruno Miguel Cavadas Nogeueira

Bryndís Árni Antonsson

Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir

Elín Rut Einarsdóttir

Elva Árnadóttir

G. Valdimar

Guðfinna Jónsdóttir

Guðrún Kr. Óladóttir

Hanna Björk Halldórsdóttir

Heiða Hannesdóttir

Helga Lind Kristinsdóttir

Jens Kristinn Elíasson

Jóhanna Guðrún Snæfeld

Jón Ingvar Valdimarsson

Magnea Þórðardóttir

Margrét Þorsteinsdóttir

Marsibil Sara Pálmarsdóttir

Svava Björk Hölludóttir

Full ástæða er til þess að hvetja landsmenn til að skella sér á Laugardalsvöllinn sem verið hefur vígi og algjör ljónagryfja undanfarin ár. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Bein textalýsing verður frá leiknum á Vísi fyrir þá sem ekki eiga þess kost að mæta.

Ókeypis er fyrir börn 16 ára og yngri og því kjörið fyrir yngri flokka að standa fyrir hópferðum á völlinn og/eða fjölskylduferðum. Miðasala á leikinn fer fram á Midi.is en 1000 krónur kostar á leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×