Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 20:33 „Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
„Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira