Ferill Katrínar í myndum og tölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2013 08:11 Katrín og Hrefna Huld Jóhannesdóttir bregða á leik í aðdraganda bikarúrslitaleiksins árið 2008. Mynd/Valli Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira