Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2013 17:15 Íslensku stelpurnar fagna sigri á móti Noregi haustið 2011. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslensku stelpurnar hafa aðeins spilað einn annan leik á Laugardalsvellinum á árinu en liðið tapaði 2-3 á móti Skotum í byrjun júní. Liðið mun ekki spila fleiri heimaleiki á þessu ári en átta af tíu leikjum undankeppninnar fara fram á árinu 2014. Þetta er því síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár en það eru liðin níu ár síðan að íslenska kvennalandsliðið náði ekki að vinna leik í Laugardalnum. Íslenska kvennalandsliðinu mistókst síðast að vinna leik á Laugardalsvelli árið 1994 en liðið tapaði þá báðum leikjum sínum sem voru á móti Rússlandi og Frakklandi. Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið 14 af 17 leikjum sínum á Laugardalsvellinum frá árinu 2007.Leikir íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvellinum 2004-2013:2013 26. september. HM: Ísland-Sviss klukkan 18.30 1. júní, vináttuleikur: 2-3 tap fyrir Skotlandi2012 25. október, EM: 3-2 sigur á Úkraínu 15. september, EM: 2-0 sigur á Norður-Írlandi 16. júní, EM: 3-0 sigur á Ungverjalandi2011 21. september, EM: 0-0 jafntefli við Belgíu 17. september, EM: 3-1 sigur á Noregi 19. maí, EM: 6-0 sigur á Búlgaríu2010 21. ágúst, HM: 0-1 tap fyrir Frakklandi 22 júní, HM: 3-0 sigur á Króatíu 19. júní, HM: 2-0 sigur á Norður-Írlandi2009 17. september, HM: 12-0 sigur á Eistlandi 15. ágúst, HM: 5-0 sigur á Serbíu2008 30. október, EM: 3-0 sigur á Írlandi 26. júní, EM: 7-0 sigur á Grikklandi 21. júní, EM: 5-0 sigur á Slóveníu2007 21. júní, EM: 5-0 sigur á Serbíu 16. júní, EM: 1-0 sigur á Frakklandi2006 26. ágúst, HM: 0-1 tap fyrir Svíþjóð 19. ágúst, HM: 2-4 tap fyrir Tékklandi 18. júní, HM: 3-0 sigur á Portúgal2005 21. ágúst, HM: 3-0 sigur á Hvíta-Rússlandi 2004 22. ágúst. EM: 0-2 tap fyrir Rússlandi 2. júní, EM: 0-3 tap fyrir Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslensku stelpurnar hafa aðeins spilað einn annan leik á Laugardalsvellinum á árinu en liðið tapaði 2-3 á móti Skotum í byrjun júní. Liðið mun ekki spila fleiri heimaleiki á þessu ári en átta af tíu leikjum undankeppninnar fara fram á árinu 2014. Þetta er því síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár en það eru liðin níu ár síðan að íslenska kvennalandsliðið náði ekki að vinna leik í Laugardalnum. Íslenska kvennalandsliðinu mistókst síðast að vinna leik á Laugardalsvelli árið 1994 en liðið tapaði þá báðum leikjum sínum sem voru á móti Rússlandi og Frakklandi. Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið 14 af 17 leikjum sínum á Laugardalsvellinum frá árinu 2007.Leikir íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvellinum 2004-2013:2013 26. september. HM: Ísland-Sviss klukkan 18.30 1. júní, vináttuleikur: 2-3 tap fyrir Skotlandi2012 25. október, EM: 3-2 sigur á Úkraínu 15. september, EM: 2-0 sigur á Norður-Írlandi 16. júní, EM: 3-0 sigur á Ungverjalandi2011 21. september, EM: 0-0 jafntefli við Belgíu 17. september, EM: 3-1 sigur á Noregi 19. maí, EM: 6-0 sigur á Búlgaríu2010 21. ágúst, HM: 0-1 tap fyrir Frakklandi 22 júní, HM: 3-0 sigur á Króatíu 19. júní, HM: 2-0 sigur á Norður-Írlandi2009 17. september, HM: 12-0 sigur á Eistlandi 15. ágúst, HM: 5-0 sigur á Serbíu2008 30. október, EM: 3-0 sigur á Írlandi 26. júní, EM: 7-0 sigur á Grikklandi 21. júní, EM: 5-0 sigur á Slóveníu2007 21. júní, EM: 5-0 sigur á Serbíu 16. júní, EM: 1-0 sigur á Frakklandi2006 26. ágúst, HM: 0-1 tap fyrir Svíþjóð 19. ágúst, HM: 2-4 tap fyrir Tékklandi 18. júní, HM: 3-0 sigur á Portúgal2005 21. ágúst, HM: 3-0 sigur á Hvíta-Rússlandi 2004 22. ágúst. EM: 0-2 tap fyrir Rússlandi 2. júní, EM: 0-3 tap fyrir Frakklandi
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn