Rick Owens slær í gegn 27. september 2013 11:00 Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á fimmtudag. Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á tískuvikunni í París á fimmtudag. Sýningin vakti gríðarlega athygli, enda ekki um hefðbundna tískusýningu að ræða. Owens fékk ekki fyrirsætur til að sýna fatnað sinn, heldur danshópa sem dönsuðu af krafti á sviðinu. Athygli vakti að flestar voru dansararnir dökkir á hörund, en hönnuðir hafa ítrekað verið gagnrýndur fyrir það að ráða helst hvítar fyrirsætur fyrir sýningar á tískuvikunum. Owens er fæddur í Bandaríkjunum og stundaði hönnunarnám í Los Angeles. Hann vakti fyrst athygli í kjölfar ljósmyndar sem birtist í franska Vogue um aldarmótin. Myndin var af Kate Moss íklæddri leðurjakka frá Owens. Hönnuðurinn hefur búið og starfað í París frá árinu 2003.Hér má skoða línuna betur. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á tískuvikunni í París á fimmtudag. Sýningin vakti gríðarlega athygli, enda ekki um hefðbundna tískusýningu að ræða. Owens fékk ekki fyrirsætur til að sýna fatnað sinn, heldur danshópa sem dönsuðu af krafti á sviðinu. Athygli vakti að flestar voru dansararnir dökkir á hörund, en hönnuðir hafa ítrekað verið gagnrýndur fyrir það að ráða helst hvítar fyrirsætur fyrir sýningar á tískuvikunum. Owens er fæddur í Bandaríkjunum og stundaði hönnunarnám í Los Angeles. Hann vakti fyrst athygli í kjölfar ljósmyndar sem birtist í franska Vogue um aldarmótin. Myndin var af Kate Moss íklæddri leðurjakka frá Owens. Hönnuðurinn hefur búið og starfað í París frá árinu 2003.Hér má skoða línuna betur.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira