Harper Beckham heillar á tískusýningu í New York Marín Manda skrifar 9. september 2013 11:00 Falleg feðgin. Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira