Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2013 10:40 Aníta Hinriksdóttir Mynd / getty Images Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Nú mun þessi efnilega hlaupakona etja kappi við þær bestu í heiminum en hún keppir nú í fullorðinsflokki í 800 metra hlaupi. Aðeins er besta frjálsíþróttafólki heimsins boðið að taka þátt á Demantamótum og eftir frammistöðu sumarsins hjá Anítu er orðið ljóst að hún er orðin ein af þeim bestu. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, ritar þessi orð á fésbókarsíðu sinni í morgun.„Frekar óvænt en ánægjuleg ferð til Stokkhólms á morgun. Aníta verður með í 800 m á Demantamótinu í Stokkhólmi á fimmtudag. Mikil viðurkenning fyrir hana. Þarna verða margar af bestu hlaupurum heims, m.a. heimsmeistarar frá Moskvu. Þetta var eitthvað sem var á óskalistanum þegar við ákváðum að fara ekki til Moskvu - þ.e.fá eitt gott hlaup í lok tímabils - ekkert endilega svona sterkt en það verður bara ævintýri að hitta þær bestu í 800 í heiminum í dag." Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í flokknum 17 ára og yngri fyrr í sumar og aðeins sex dögum síðar varð hún Evrópumeistari í sömu grein í flokki 19 ára og yngri. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Nú mun þessi efnilega hlaupakona etja kappi við þær bestu í heiminum en hún keppir nú í fullorðinsflokki í 800 metra hlaupi. Aðeins er besta frjálsíþróttafólki heimsins boðið að taka þátt á Demantamótum og eftir frammistöðu sumarsins hjá Anítu er orðið ljóst að hún er orðin ein af þeim bestu. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, ritar þessi orð á fésbókarsíðu sinni í morgun.„Frekar óvænt en ánægjuleg ferð til Stokkhólms á morgun. Aníta verður með í 800 m á Demantamótinu í Stokkhólmi á fimmtudag. Mikil viðurkenning fyrir hana. Þarna verða margar af bestu hlaupurum heims, m.a. heimsmeistarar frá Moskvu. Þetta var eitthvað sem var á óskalistanum þegar við ákváðum að fara ekki til Moskvu - þ.e.fá eitt gott hlaup í lok tímabils - ekkert endilega svona sterkt en það verður bara ævintýri að hitta þær bestu í 800 í heiminum í dag." Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í flokknum 17 ára og yngri fyrr í sumar og aðeins sex dögum síðar varð hún Evrópumeistari í sömu grein í flokki 19 ára og yngri.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira