Systurnar Zooey og Emily Deschanel voru sætar í stíl í teiti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Fox í vikunni.
Þær voru báðar svartklæddar frá toppi til táar en poppuðu kjólana sína upp með því að vera með handtöskur í skærum litum.
Systur í stuði.Zooey klæddist kjól frá Preen og var með tösku frá Chanel en systir hennar klæddist vintage-kjól sem fór henni afar vel.
Zooey leikur í New Girl.
Emily leikur í Bones.Dragðu Tarotspil dagsins hér.