Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2013 21:00 Úr úrslitaleik V-Þjóðverja og Englands á HM í knattspyrnu árið 1966. Nordicphotos/AFP Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins. Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira
Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins.
Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira