iPhone 5 hægvirkastur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júní 2013 14:24 Samsung Galaxy 4S er næstum tvisvar sinnum hraðari en iPhone 5. MYND/ÚR SAFNI iPhone 5 er hægasti snjallsíminn á markaðnum samkvæmt neytendakönnun bresku neytendasamtakanna Which? Síminn hafnaði í sjöunda sæti af sjö mögulegum í könnun sem gerð var á vinsælustu snjallsímunum í Bretlandi. Mælt var hversu fljótir símarnir voru að taka myndir, spila leiki og vinna úr ýmsum snjallsímaforritum. Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru. Margir Apple aðdáendur verða vafalaust vonsviknir yfir þessum fréttum, en Samsung Galaxy S4 mældist hraðasti snjallsíminn á markaðnum í dag. Hann mældist nánast tvisvar sinnum hraðari en iPhone 5. Aðrir snjallsímar sem mældir voru eru frá Sony, Google, Blackberry og HTC. Þetta kemur fram á vef Sky News. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
iPhone 5 er hægasti snjallsíminn á markaðnum samkvæmt neytendakönnun bresku neytendasamtakanna Which? Síminn hafnaði í sjöunda sæti af sjö mögulegum í könnun sem gerð var á vinsælustu snjallsímunum í Bretlandi. Mælt var hversu fljótir símarnir voru að taka myndir, spila leiki og vinna úr ýmsum snjallsímaforritum. Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru. Margir Apple aðdáendur verða vafalaust vonsviknir yfir þessum fréttum, en Samsung Galaxy S4 mældist hraðasti snjallsíminn á markaðnum í dag. Hann mældist nánast tvisvar sinnum hraðari en iPhone 5. Aðrir snjallsímar sem mældir voru eru frá Sony, Google, Blackberry og HTC. Þetta kemur fram á vef Sky News.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira