NBA: Miami jafnaði einvígið með öruggum sigri Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júní 2013 07:15 Miami Heat vann góðan sigur, 103-84, á San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar. Heat jafnaði því metið í einvíginu, 1-1. Miklir yfirburðir heimamanna í síðari hálfleiknum lögðu grunninn að öruggum sigri. Það bendir því flest til þess að einvígið verði spennandi en næstu þrír leikir fara fram í San Antonio. Jafnræði var á með liðunum í fyrsta leikhluta og leikmenn greinilega klárir í slaginn. Kóngurinn í Miami Lebron James leitaði meira eftir því að spila samherja sína inn í leikinn en að skora sjálfur. Stigaskorið dreifðist því vel á milli leikmanna Miami Heat og náði liðið að nýta þá breidd sem það er með í raun og veru. Staðan var 22-22 eftir fyrsta leikhlutann og mikil spenna í American Airlines-höllinni. Mario Chalmers, leikmaður Miami Heat, var magnaður í nótt og leiddi sóknarleik heimamanna eins og stórstjarna en þegar leið á leikinn náði Heat alltaf betri tökum á leiknum. Liðið lék saman sem ein heild og fann San Antonio enginn svör við spilamennsku heimamanna. Gestirnir réðu lítið sem ekkert við frábæran varnarleik Miami Heat og fundi í raun aldrei taktinn í leiknum. Leikmenn San Antonio Spurs töpuðu hverjum boltanum og fætur öðru í hendurnar á leikmönnum Miami Heat en þetta varð gestunum að falli í leiknum. Hraðar sóknir og vel skipulagður varnarleikur lagði gruninn að því að Miami Heat náði að jafna metin í einvíginu með 103-84 sigri. Staðan er því 1-1 í einvíginu en næstu þrír leikir fara fram í San Antonio. Það lið sem vinnur fyrr fjóra leiki verður NBA-meistari. Mario Chalmers var atkvæðamestur í liði Miami Heat en hann gerði 19 stig. Lebron James var með 17 stig fyrir heimamenn. Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir dapra frammistöðu í úrslitakeppninni en hann átti ágætan leik í nótt og var með 12 stig og 10 fráköst. Danny Green var fínn í liði Spurs og gerði 17 stig. Hér að ofan má sjá myndband af því helsta frá leiknum í nótt. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Miami Heat vann góðan sigur, 103-84, á San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar. Heat jafnaði því metið í einvíginu, 1-1. Miklir yfirburðir heimamanna í síðari hálfleiknum lögðu grunninn að öruggum sigri. Það bendir því flest til þess að einvígið verði spennandi en næstu þrír leikir fara fram í San Antonio. Jafnræði var á með liðunum í fyrsta leikhluta og leikmenn greinilega klárir í slaginn. Kóngurinn í Miami Lebron James leitaði meira eftir því að spila samherja sína inn í leikinn en að skora sjálfur. Stigaskorið dreifðist því vel á milli leikmanna Miami Heat og náði liðið að nýta þá breidd sem það er með í raun og veru. Staðan var 22-22 eftir fyrsta leikhlutann og mikil spenna í American Airlines-höllinni. Mario Chalmers, leikmaður Miami Heat, var magnaður í nótt og leiddi sóknarleik heimamanna eins og stórstjarna en þegar leið á leikinn náði Heat alltaf betri tökum á leiknum. Liðið lék saman sem ein heild og fann San Antonio enginn svör við spilamennsku heimamanna. Gestirnir réðu lítið sem ekkert við frábæran varnarleik Miami Heat og fundi í raun aldrei taktinn í leiknum. Leikmenn San Antonio Spurs töpuðu hverjum boltanum og fætur öðru í hendurnar á leikmönnum Miami Heat en þetta varð gestunum að falli í leiknum. Hraðar sóknir og vel skipulagður varnarleikur lagði gruninn að því að Miami Heat náði að jafna metin í einvíginu með 103-84 sigri. Staðan er því 1-1 í einvíginu en næstu þrír leikir fara fram í San Antonio. Það lið sem vinnur fyrr fjóra leiki verður NBA-meistari. Mario Chalmers var atkvæðamestur í liði Miami Heat en hann gerði 19 stig. Lebron James var með 17 stig fyrir heimamenn. Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir dapra frammistöðu í úrslitakeppninni en hann átti ágætan leik í nótt og var með 12 stig og 10 fráköst. Danny Green var fínn í liði Spurs og gerði 17 stig. Hér að ofan má sjá myndband af því helsta frá leiknum í nótt.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira