"Lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki" Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júní 2013 13:53 Hörður segir ástæðu til að hafa þungar áhyggjur af ástandinu í Rússlandi Mynd/ AP/Landslög Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður. Andóf Pussy Riot Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira