Gatlin skákaði Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 08:02 Gatlin (t.v.) og Bolt (t.h.). Nordicphotos/AFP Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira