Balotelli labbar útaf næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2013 22:00 Mario Balotelli. Mynd/Nordic Photos/Getty Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Balotelli sagðist í samtali við CNN hafa verið að hugsa alvarlega um að yfirgefa völlinn þegar stuðningsmenn Roma hófu að kalla miður falleg orð til hans í umræddum leik sem endaði með markalausu jafntefli. „Ef þetta gerist einu sinni enn þá mun ég labba útaf því þetta er svo heimskt," sagði Mario Balotelli við CNN. „Ég var að pæla í því að fara af velli á sunnudaginn en vildi ekki láta þá halda að ég væri að fara af því að það gengi ekki nógu vel hjá okkur í leiknum," sagði Balotelli. Söngvarnir fóru að heyrast í upphafi seinni hálfleiks þegar AC Milan var bara með tíu menn eftir að Sulley Muntari var rekinn af velli. „Ég hugsaði að það væri betra að klára leikinn og ræða þetta síðar," sagði Balotelli. Dómarinn stoppaði leikinn í tvær mínútur á meðan var þaggað niðri í stuðningsmönnum Roma en Roma fékk síðan 50 þúsund evra sekt frá ítalska sambandinu. „Ég sagði alltaf einu sinni að ég ætlaði ekki að láta þetta hafa áhrif á mig og halda áfram eins og ekkert hafi í skorist en ég er núna búinn að breyta um skoðun," sagði Balotelli. Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Balotelli sagðist í samtali við CNN hafa verið að hugsa alvarlega um að yfirgefa völlinn þegar stuðningsmenn Roma hófu að kalla miður falleg orð til hans í umræddum leik sem endaði með markalausu jafntefli. „Ef þetta gerist einu sinni enn þá mun ég labba útaf því þetta er svo heimskt," sagði Mario Balotelli við CNN. „Ég var að pæla í því að fara af velli á sunnudaginn en vildi ekki láta þá halda að ég væri að fara af því að það gengi ekki nógu vel hjá okkur í leiknum," sagði Balotelli. Söngvarnir fóru að heyrast í upphafi seinni hálfleiks þegar AC Milan var bara með tíu menn eftir að Sulley Muntari var rekinn af velli. „Ég hugsaði að það væri betra að klára leikinn og ræða þetta síðar," sagði Balotelli. Dómarinn stoppaði leikinn í tvær mínútur á meðan var þaggað niðri í stuðningsmönnum Roma en Roma fékk síðan 50 þúsund evra sekt frá ítalska sambandinu. „Ég sagði alltaf einu sinni að ég ætlaði ekki að láta þetta hafa áhrif á mig og halda áfram eins og ekkert hafi í skorist en ég er núna búinn að breyta um skoðun," sagði Balotelli.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira