NBA: Brooklyn tryggði sér oddaleik - Golden State áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2013 09:15 Stephen Curry fagnar sigrinum í nótt. Mynd/AP Golden State Warriors er komið áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir 92-88 sigur á Denver Nuggets í nótt. Brooklyn Nets tryggði sér oddaleik með öðrum sigri sínum í röð á Chicago Bulls en liðin berjast um tækifærið til að mæta meisturum Miami Heat í næstu umferð. Deron Williams, Joe Johnson og Brook Lopez skoruðu allir 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 95-92 útisigur á Chicago Bulls en Brooklyn jafnaði þar með einvígið í 3-3. Bulls komst í 3-1 í einvíginu en lék í nótt án lykilmannanna Luol Deng og Kirk Hinrich og munaði mikið um það. Marco Belinelli skoraði 22 stig fyrir Chicago. Leikmenn Miami Heat bíða því áfram rólegir því það ræðst ekki fyrr en eftir oddaleikinn í Brooklyn á laugardaginn hvort liðið verður mótherji meistaranna í næstu umferð. Golden State Warriors tókst hinsvegar að klára einvígið sitt á móti Denver Nuggets og vann 92-88 heimasigur í sjötta leik liðanna. Stephen Curry var með 22 stig og 8 stoðsendingar og ástralski miðherjinn Andrew Bogut bætti við 14 stigum of 21 frákasti. Mark Jackson, þjálfari Golden State Warriors, er að gera flotta hluti með lið sitt sem lét það ekki stoppa sig að missa stjörnuleikmanninn David Lee í meiðsli í fyrsta leik einvígisins. Denver náði hinsvegar ekki að fylgja eftir frábærum endaspretti í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Golden State Warriors er komið áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir 92-88 sigur á Denver Nuggets í nótt. Brooklyn Nets tryggði sér oddaleik með öðrum sigri sínum í röð á Chicago Bulls en liðin berjast um tækifærið til að mæta meisturum Miami Heat í næstu umferð. Deron Williams, Joe Johnson og Brook Lopez skoruðu allir 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 95-92 útisigur á Chicago Bulls en Brooklyn jafnaði þar með einvígið í 3-3. Bulls komst í 3-1 í einvíginu en lék í nótt án lykilmannanna Luol Deng og Kirk Hinrich og munaði mikið um það. Marco Belinelli skoraði 22 stig fyrir Chicago. Leikmenn Miami Heat bíða því áfram rólegir því það ræðst ekki fyrr en eftir oddaleikinn í Brooklyn á laugardaginn hvort liðið verður mótherji meistaranna í næstu umferð. Golden State Warriors tókst hinsvegar að klára einvígið sitt á móti Denver Nuggets og vann 92-88 heimasigur í sjötta leik liðanna. Stephen Curry var með 22 stig og 8 stoðsendingar og ástralski miðherjinn Andrew Bogut bætti við 14 stigum of 21 frákasti. Mark Jackson, þjálfari Golden State Warriors, er að gera flotta hluti með lið sitt sem lét það ekki stoppa sig að missa stjörnuleikmanninn David Lee í meiðsli í fyrsta leik einvígisins. Denver náði hinsvegar ekki að fylgja eftir frábærum endaspretti í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira