Eðlilegt að Sigmundur fengi umboðið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. apríl 2013 14:04 Katrín Jakobsdóttir ræðir við Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, á góðri stundu. Mynd/ Vilhelm. „Ég var búin að lýsa því yfir strax eftir kosningar að líklegast væri eðlilegast að Sigmundur fengi umboðið," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um atburði morgunsins. Annars vegar sé Framsóknarflokkurinn annar af stærstu flokkunum og hins vegar sé flokkurinn stærsti sigurvegarinn í kosningunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk stjórnarmyndunarumboð á Bessastöðum í hádeginu. Hann sagði við það tækifæri að hann ætlaði að ræða við formenn allra annarra stjórnmálaflokka sem fengu kjörna menn á þing. „Við höfum sagt að við erum reiðubúin til þess að setjast niður en öll ríkisstjórnarþátttaka hangir á málefnum,“ segir Katrín. Katrín segir of snemmt að segja til um hvort flokkurinn geti fallist á hugmyndir framsóknarmanna um niðurfellingu skulda heimilanna. „Nú liggur ekkert fyrir nákvæmlega hvaða útfærslu þeir tala um í því. Þannig að það er væntanlega bara eitthvað sem við myndum fá að heyra frá þeim,“ segir Katrín. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, sagði við Vísi fyrr í dag að flokkurinn myndi setja skýr skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórnarsamstarfi. Kosningar 2013 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
„Ég var búin að lýsa því yfir strax eftir kosningar að líklegast væri eðlilegast að Sigmundur fengi umboðið," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um atburði morgunsins. Annars vegar sé Framsóknarflokkurinn annar af stærstu flokkunum og hins vegar sé flokkurinn stærsti sigurvegarinn í kosningunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk stjórnarmyndunarumboð á Bessastöðum í hádeginu. Hann sagði við það tækifæri að hann ætlaði að ræða við formenn allra annarra stjórnmálaflokka sem fengu kjörna menn á þing. „Við höfum sagt að við erum reiðubúin til þess að setjast niður en öll ríkisstjórnarþátttaka hangir á málefnum,“ segir Katrín. Katrín segir of snemmt að segja til um hvort flokkurinn geti fallist á hugmyndir framsóknarmanna um niðurfellingu skulda heimilanna. „Nú liggur ekkert fyrir nákvæmlega hvaða útfærslu þeir tala um í því. Þannig að það er væntanlega bara eitthvað sem við myndum fá að heyra frá þeim,“ segir Katrín. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, sagði við Vísi fyrr í dag að flokkurinn myndi setja skýr skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórnarsamstarfi.
Kosningar 2013 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira