Hlaupa með svarta slaufu í London Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. apríl 2013 18:15 Klár í slaginn. Nordicphotos/Getty Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Keppendur í Lundúnarmaraþoninu sóttu í vikunni skráningarnúmer sitt ásamt svartri slaufu sem allir hlauparar munu bera á treyju sinni. Þannig á að minnast þeirra sem létust og slösuðust í sprengingunum í Boston á mánudaginn. Allar ruslafötur í námunda við hlaupaleiðina hafa verið fjarlægðar til að gæta fyllsta öryggis. Þótt flestir stefni einfaldlega á að bæta tímann sinn þá segir í umfjöllun Guardian að fjölmargir hlauparar heiðri látna eða veika ættingja með því að hlaupa eða reyni að safna fé til styrktar góðu málefni. Flestir voru þó sammála um að þeir væru að minnast þeirra sem létust og slösuðust í Boston. Þrátt fyrir sprengingarnar voru flestir sem Guardian ræddu við sammála um að skipuleggjendur Lundúnarmaraþonsins hefðu gert rétt með því að fresta ekki hlaupinu. Keppendur verða ræstir út í þremur hollum. Fyrir hverja ræsingu verður þrjátíu sekúndna þögn. Þá hafa skipuleggjendur sagt að tvö pund fyrir hvern keppanda sem lýkur hlaupinu verði sett í Boston First styrktarsjóðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Keppendur í Lundúnarmaraþoninu sóttu í vikunni skráningarnúmer sitt ásamt svartri slaufu sem allir hlauparar munu bera á treyju sinni. Þannig á að minnast þeirra sem létust og slösuðust í sprengingunum í Boston á mánudaginn. Allar ruslafötur í námunda við hlaupaleiðina hafa verið fjarlægðar til að gæta fyllsta öryggis. Þótt flestir stefni einfaldlega á að bæta tímann sinn þá segir í umfjöllun Guardian að fjölmargir hlauparar heiðri látna eða veika ættingja með því að hlaupa eða reyni að safna fé til styrktar góðu málefni. Flestir voru þó sammála um að þeir væru að minnast þeirra sem létust og slösuðust í Boston. Þrátt fyrir sprengingarnar voru flestir sem Guardian ræddu við sammála um að skipuleggjendur Lundúnarmaraþonsins hefðu gert rétt með því að fresta ekki hlaupinu. Keppendur verða ræstir út í þremur hollum. Fyrir hverja ræsingu verður þrjátíu sekúndna þögn. Þá hafa skipuleggjendur sagt að tvö pund fyrir hvern keppanda sem lýkur hlaupinu verði sett í Boston First styrktarsjóðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09
Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37
Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00