Egill fer með rangt mál - hann skuldar Steingrími viskíflösku Boði Logason skrifar 22. apríl 2013 09:45 Tekið skal fram að tegundin af viskíinu er valin af handahófi á þessari mynd. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. Egill sagði frá þessu veðmáli í þættinum Silfri Egils í gær en tók fram að það væri mjög mikið leyndarmál. Veðmálið fólst í því að Egill sagði að Vinstri Grænir myndu fá undir tíu prósent atkvæða en Steingrímur sagði að flokkurinn færi yfir tíu prósentin. „Og þeir urðu fyrir neðan tíu prósentin, og við veðjuðum upp á viskíflösku, og Steingrímur er ekki enn búinn að borga mér flöskuna,“ sagði Egill í þættinum. En eftir því sem fréttastofa kemst næst, þá er það ekki Steingrímur sem skuldar Agli viskíflösku heldur er það Egill sem skuldar formanninum fyrrverandi flöskuna. Af því að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, sem heldur utan um kosningaúrslit hér á landi, fékk Vinstri hreyfingin grænt framboð 14,3 prósent atkvæða í kosningunum árið 2007. Steingrímur J. vann því veðmálið, enda flokkurinn langt yfir 10 prósentin.Uppfært 10:24: Egill segir í athugasemdarkerfi Vísis að hann hafi farið áravillt, veðmálið hafi verið gert fyrir kosningarnar 2003, þegar VG fékk 8,8 prósent atkvæða. „En flöskuna vil ég ekki sjá,“ segir Egill.Horfa má á þáttinn hér(Egill segir frá veðmálinu á 4. mínútu.) Kosningar 2013 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. Egill sagði frá þessu veðmáli í þættinum Silfri Egils í gær en tók fram að það væri mjög mikið leyndarmál. Veðmálið fólst í því að Egill sagði að Vinstri Grænir myndu fá undir tíu prósent atkvæða en Steingrímur sagði að flokkurinn færi yfir tíu prósentin. „Og þeir urðu fyrir neðan tíu prósentin, og við veðjuðum upp á viskíflösku, og Steingrímur er ekki enn búinn að borga mér flöskuna,“ sagði Egill í þættinum. En eftir því sem fréttastofa kemst næst, þá er það ekki Steingrímur sem skuldar Agli viskíflösku heldur er það Egill sem skuldar formanninum fyrrverandi flöskuna. Af því að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, sem heldur utan um kosningaúrslit hér á landi, fékk Vinstri hreyfingin grænt framboð 14,3 prósent atkvæða í kosningunum árið 2007. Steingrímur J. vann því veðmálið, enda flokkurinn langt yfir 10 prósentin.Uppfært 10:24: Egill segir í athugasemdarkerfi Vísis að hann hafi farið áravillt, veðmálið hafi verið gert fyrir kosningarnar 2003, þegar VG fékk 8,8 prósent atkvæða. „En flöskuna vil ég ekki sjá,“ segir Egill.Horfa má á þáttinn hér(Egill segir frá veðmálinu á 4. mínútu.)
Kosningar 2013 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira