Jóhönnu finnst ekki eins og hún sé að skilja við flokkinn í rúst Karen Kjartansdóttir skrifar 24. apríl 2013 20:07 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Það var bókstaflega troðfullt út úr húsi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Laugavegi í dag. Samfylkingin mælist þó með rétt rúmlega 13 prósent í könnunum og stefnir í einn mesta kosningaósigur í sögu íslenskra stjórnmála. Ræðumenn sem tóku til máls voru þó sammála um að flokkurinn ætti skilið meira fylgi. Sérstaklega var talað háðuglega um það sem var kallað töfrabrögð framsóknar. En stoltast var fólk af umbótum í mannréttindamálum. Aðspurð hvort Jóhönnu finnist hún vera að skilja við flokkinn í rúst, svarar hún einfaldlega nei. „Mér finnst það ekki, vegna þess að ég hef trú á því að það komi meira upp úr kössunum,“ segir Jóhanna. „Samfylkingin hefur gert ótrúlega hluti í efnahagsmálum og endurreist Ísland frá gjaldþroti. Og ætti auðvitað að fá meira en skoðanakannanir sýna,“ bætti Jóhanna við. Hægt er að horfa á allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Kosningar 2013 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Það var bókstaflega troðfullt út úr húsi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Laugavegi í dag. Samfylkingin mælist þó með rétt rúmlega 13 prósent í könnunum og stefnir í einn mesta kosningaósigur í sögu íslenskra stjórnmála. Ræðumenn sem tóku til máls voru þó sammála um að flokkurinn ætti skilið meira fylgi. Sérstaklega var talað háðuglega um það sem var kallað töfrabrögð framsóknar. En stoltast var fólk af umbótum í mannréttindamálum. Aðspurð hvort Jóhönnu finnist hún vera að skilja við flokkinn í rúst, svarar hún einfaldlega nei. „Mér finnst það ekki, vegna þess að ég hef trú á því að það komi meira upp úr kössunum,“ segir Jóhanna. „Samfylkingin hefur gert ótrúlega hluti í efnahagsmálum og endurreist Ísland frá gjaldþroti. Og ætti auðvitað að fá meira en skoðanakannanir sýna,“ bætti Jóhanna við. Hægt er að horfa á allt viðtalið við hana hér fyrir ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira