Kappræður formanna þeirra sex flokka sem líklegastir eru til að koma mönnum inn á þing fóru fram á Stöð 2 í kvöld.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna tókust á um mál sem brenna á vörum kjósenda.
Hægt er að horfa á kappræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Formennirnir tókust á
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar