Framsóknarflokkurinn og VG eru stærstu flokkarnir í Norðausturkjördæmi. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður VG, bóða fram í kjördæminu. Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo menn kjörna í kjördæminu og Samfylkingin fær einn. Þá fær Björt framtíð einn mann kjörinn í kjördæminu.
