Píratar ná ekki inn manni á Alþingi eftir að nýjustu tölur bárust frá Suðvesturkjördæmi, stæsta kjördæminu á landinu, laust eftir miðnætti. Björt Framtíð fær sex þingmenn, Framsóknarflokkurinn fær 18, Sjálfstæðisflokkurinn fær 21, Samfylkingin 10 og VG 8.
Píratar ná ekki inn manni
