Enn styrkir Framsóknarflokkurinn stöðu sína, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið.
Framsóknarflokkurinn fær 30,9% fylgi sem er tvöföldun frá í kosningum. Könnunin var unnin í byrjun mánaðarins.
Framsóknarflokkurinn eykur fylgi sitt um 2,4 prósentustig frá sambærilegri könnun sem gerð var í byrjun mars. Sjálfstæðisflokkurinn dalar og fengi tæp 19 prósent, Samfylking 12,6 prósenta markinu og VG fá 8,8 prósent.
Björt framtíð fengi tæp 11% og Píratar eru, yfir 5 ofan prósentamarkinu og fá menn kjörna. 61 prósent svöruðu spurningunum.
Framsókn styrkir stöðu sína
