Snið og efni skipta mestu máli 14. apríl 2013 10:30 Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira