Stuðningsmenn Vals til skammar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2013 19:06 Hrafnhildur hefur lyft ófáum titlunum með Valskonum undanfarin ár. Mynd/Vilhelm „Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Stjarnan vann sigur 28-24 og jafnaði þar með metin í einvígi liðanna. Hrafnhildur sagði vörnina hafa verið slaka en í viðtali við Rúv hneykslaðist hún á frammistöðu stuðningsmanna Vals. „Þetta eru kóngarnir fimm sem mæta alltaf. Restin sem lætur ekki sjá sig, ég veit ekki hvort þeir eru bara að bíða eftir að við mætum Fram. Það er ekkert svoleiðis. Stjarnan er með hörkulið,“ segir Hrafnildur sár og svekkt. „Ég er gríðarlega svekkt við Valsmenn að geta ekki sýnt liðinu stuðning. Við erum þrefaldir Íslandsmeistarar, fjórfaldir deildarmeistarar og tvöfaldir bikarmeistarar.“ Hrafnhildur segir mótbyrinn svakalegan því allir vilji að Valur tapi. Því þurfi Valur meðbyr í formi stuðnings. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ Leikur Stjörnunnar og Vals var í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Umfjöllun, helstu tölfræði og viðtöl við þjálfara liðanna má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Stjarnan vann sigur 28-24 og jafnaði þar með metin í einvígi liðanna. Hrafnhildur sagði vörnina hafa verið slaka en í viðtali við Rúv hneykslaðist hún á frammistöðu stuðningsmanna Vals. „Þetta eru kóngarnir fimm sem mæta alltaf. Restin sem lætur ekki sjá sig, ég veit ekki hvort þeir eru bara að bíða eftir að við mætum Fram. Það er ekkert svoleiðis. Stjarnan er með hörkulið,“ segir Hrafnildur sár og svekkt. „Ég er gríðarlega svekkt við Valsmenn að geta ekki sýnt liðinu stuðning. Við erum þrefaldir Íslandsmeistarar, fjórfaldir deildarmeistarar og tvöfaldir bikarmeistarar.“ Hrafnhildur segir mótbyrinn svakalegan því allir vilji að Valur tapi. Því þurfi Valur meðbyr í formi stuðnings. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ Leikur Stjörnunnar og Vals var í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Umfjöllun, helstu tölfræði og viðtöl við þjálfara liðanna má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01