Spila sóknarleik með HSÍ 15. apríl 2013 16:00 Gestur G. Gestsson forstjóri Advania, reynir árangurslaust að stöðva Aron Pálmarsson í gegnumbroti við undirritun samstarfssamnings HSÍ og Advania á dögunum. Mynd/Aðsend Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Samstarfið nær meðal annars til fjölbreyttrar upplýsingatækniþjónustu á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og ráðgjafar. Einnig er fyrirhugað að Advania þrói nýtt mótakerfi fyrir HSÍ á næstu misserum. „Samstarfið við HSÍ er sóknarbragð enda hyggjumst við liðsinna sambandinu með þeim hætti sem nýtir best styrkleika okkar á sviði fjölbreyttrar þjónustu í upplýsingatækni. Við rennum í leiðinni styrkum stoðum undir tæknilega grunnviði þess sem margir telja þjóðaríþrótt Íslendinga. Það er tilhlökkunarefni að styðja við starfsemi hreyfingar, sem alltaf hefur verið framsækin í notkun upplýsingatækni,” segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í tilkynningu frá HSÍ. Auk HSÍ styður Advania við bakið á Háskólanum í Reykjavík og Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna þar sem öll börn með greiningu fá gefins nettengda fartölvu. „Advania vill með þessum verkefnum taka virkan þátt í uppbyggingu velferðar í íslensku samfélagi og vera ekki bara álitlegur fjárfestingakostur, traustur samstarfsaðili og eftirsóttur vinnustaður, heldur einnig ábyrgur samfélagsþegn, sem leggur sitt af mörkum. Með þessum hætti setur Advania tóninn fyrir hin þrjú stóru samfélagslegu styrktarverkefni fyrirtækisins næstu árin,” segir Gestur. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Samstarfið nær meðal annars til fjölbreyttrar upplýsingatækniþjónustu á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og ráðgjafar. Einnig er fyrirhugað að Advania þrói nýtt mótakerfi fyrir HSÍ á næstu misserum. „Samstarfið við HSÍ er sóknarbragð enda hyggjumst við liðsinna sambandinu með þeim hætti sem nýtir best styrkleika okkar á sviði fjölbreyttrar þjónustu í upplýsingatækni. Við rennum í leiðinni styrkum stoðum undir tæknilega grunnviði þess sem margir telja þjóðaríþrótt Íslendinga. Það er tilhlökkunarefni að styðja við starfsemi hreyfingar, sem alltaf hefur verið framsækin í notkun upplýsingatækni,” segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í tilkynningu frá HSÍ. Auk HSÍ styður Advania við bakið á Háskólanum í Reykjavík og Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna þar sem öll börn með greiningu fá gefins nettengda fartölvu. „Advania vill með þessum verkefnum taka virkan þátt í uppbyggingu velferðar í íslensku samfélagi og vera ekki bara álitlegur fjárfestingakostur, traustur samstarfsaðili og eftirsóttur vinnustaður, heldur einnig ábyrgur samfélagsþegn, sem leggur sitt af mörkum. Með þessum hætti setur Advania tóninn fyrir hin þrjú stóru samfélagslegu styrktarverkefni fyrirtækisins næstu árin,” segir Gestur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn