Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2013 12:29 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira