Tveir leikmenn sem skipta extra miklu máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2013 15:30 Samuel Zeglinski og Helgi Már Magnússon. Grindavík og KR mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eiga það sameiginlegt að hafa innanborðs lykilmann sem tölfræðin sýnir að séu afar mikilvægir ætli liðin að vinna sína leiki. Þetta eru þeir Samuel Zeglinski, bandarískur leikstjórnandi Grindavíkur og Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR. Þegar tölfræði sigur- og tapleikja Grindavíkur og KR í Domninos-deildinni í vetur er borin saman þá fer ekkert á milli mála að liðin þurfa mikið á framlagi þessara öflugu leikmanna að halda. Samuel Zeglinski er með 10,0 stigum hærra framlag í sigurleikjum en tapleikjum og hann er bæði með mun fleiri stig og stoðsendingar í sigurleikjunum sem og betri þriggja stiga skotnýtingu. Helgi Már Magnússon er með 10,2 stigum hærra framlag í sigurleikjum en tapleikjum og hann er bæði með mun fleiri stig og stoðsendingar í sigurleikjunum sem og miklu betri þriggja stiga skotnýtingu. Hann er líka með fleiri fráköst og fleiri stolna bolta í sigurleikjunum.Samuel Zeglinski hjá GrindavíkFramlag í leik Sigurleikir - 26,8 Tapleikir - 16,8Mismunur +10,0Stig í leik Sigurleikir - 23,4 Tapleikir - 18,8Mismunur +4,6Stoðsendingar í leik Sigurleikir - 6,5 Tapleikir - 5,0Mismunur +1,53ja stiga skotnýting Sigurleikir - 46,4 prósent Tapleikir - 35,0 prósentMismunur +11,4 prósentHelgi Már Magnússon hjá KRFramlag í leik Sigurleikir - 18,2 Tapleikir - 8,0Mismunur +10,2Stig í leik Sigurleikir - 15,5 Tapleikir - 10,2Mismunur +5,3Stoðsendingar í leik Sigurleikir - 4,1 Tapleikir - 2,1Mismunur +2,03ja stiga skotnýting Sigurleikir - 46,3 prósent Tapleikir - 14,3 prósentMismunur +32 prósent Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Grindavík og KR mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eiga það sameiginlegt að hafa innanborðs lykilmann sem tölfræðin sýnir að séu afar mikilvægir ætli liðin að vinna sína leiki. Þetta eru þeir Samuel Zeglinski, bandarískur leikstjórnandi Grindavíkur og Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR. Þegar tölfræði sigur- og tapleikja Grindavíkur og KR í Domninos-deildinni í vetur er borin saman þá fer ekkert á milli mála að liðin þurfa mikið á framlagi þessara öflugu leikmanna að halda. Samuel Zeglinski er með 10,0 stigum hærra framlag í sigurleikjum en tapleikjum og hann er bæði með mun fleiri stig og stoðsendingar í sigurleikjunum sem og betri þriggja stiga skotnýtingu. Helgi Már Magnússon er með 10,2 stigum hærra framlag í sigurleikjum en tapleikjum og hann er bæði með mun fleiri stig og stoðsendingar í sigurleikjunum sem og miklu betri þriggja stiga skotnýtingu. Hann er líka með fleiri fráköst og fleiri stolna bolta í sigurleikjunum.Samuel Zeglinski hjá GrindavíkFramlag í leik Sigurleikir - 26,8 Tapleikir - 16,8Mismunur +10,0Stig í leik Sigurleikir - 23,4 Tapleikir - 18,8Mismunur +4,6Stoðsendingar í leik Sigurleikir - 6,5 Tapleikir - 5,0Mismunur +1,53ja stiga skotnýting Sigurleikir - 46,4 prósent Tapleikir - 35,0 prósentMismunur +11,4 prósentHelgi Már Magnússon hjá KRFramlag í leik Sigurleikir - 18,2 Tapleikir - 8,0Mismunur +10,2Stig í leik Sigurleikir - 15,5 Tapleikir - 10,2Mismunur +5,3Stoðsendingar í leik Sigurleikir - 4,1 Tapleikir - 2,1Mismunur +2,03ja stiga skotnýting Sigurleikir - 46,3 prósent Tapleikir - 14,3 prósentMismunur +32 prósent
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn