Vinstri grænir hvergi bangnir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. apríl 2013 11:03 Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna. „Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega." Kosningar 2013 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega."
Kosningar 2013 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira