Facebook rukkar fyrir skilaboð 8. apríl 2013 08:44 MYND/GETTY Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira