Darri leikur í Dexter 21. mars 2013 09:59 Darri Ingólfsson Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Ekkert meira hefur verið gefið upp um söguþráðinn annað en að þáttaröðin, sem er sú áttunda í röðinni, er líklega sú síðasta. Darri er ekki eini nýi leikarinn sem bætist í hópinn því Sean Patrick Flanery mun einnig leika í þáttaröðinni. Einhverjir gætu kannast við hann úr kvikmyndinni The Boondock Saints. Darri hefur verið að hasla sér völl í þáttum í Bandaríkjunum en hann leikur núna í þáttunum Last resort sem fjallar um líf hermanna. Þeir þættir eru ekki til sýningar hér á landi. Darri lék einnig aðalhlutverkið í íslensku kvikmyndinni Boðbera sem fékk heldur misjafna dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Dexter hafa verið sýndir hér á landi síðustu ár við töluverðar vinsældir. Michael C. Hall, sem túlkar raðmorðingjann Dexter, hefur meðal annars fengið Golden Globe fyrir leik sinn í hlutverkinu. Eins og kunnugt er þá fjallar þátturinn um hinn kolbrjálaða Dexter sem beinir siðblindu morðæði sínu að glæpamönnum og misyndismönnum og myrðir þá með köldu blóði. Það er því raunveruleg hætta að persóna Darra muni enda með vofveiflegum hætti. Golden Globes Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Ekkert meira hefur verið gefið upp um söguþráðinn annað en að þáttaröðin, sem er sú áttunda í röðinni, er líklega sú síðasta. Darri er ekki eini nýi leikarinn sem bætist í hópinn því Sean Patrick Flanery mun einnig leika í þáttaröðinni. Einhverjir gætu kannast við hann úr kvikmyndinni The Boondock Saints. Darri hefur verið að hasla sér völl í þáttum í Bandaríkjunum en hann leikur núna í þáttunum Last resort sem fjallar um líf hermanna. Þeir þættir eru ekki til sýningar hér á landi. Darri lék einnig aðalhlutverkið í íslensku kvikmyndinni Boðbera sem fékk heldur misjafna dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Dexter hafa verið sýndir hér á landi síðustu ár við töluverðar vinsældir. Michael C. Hall, sem túlkar raðmorðingjann Dexter, hefur meðal annars fengið Golden Globe fyrir leik sinn í hlutverkinu. Eins og kunnugt er þá fjallar þátturinn um hinn kolbrjálaða Dexter sem beinir siðblindu morðæði sínu að glæpamönnum og misyndismönnum og myrðir þá með köldu blóði. Það er því raunveruleg hætta að persóna Darra muni enda með vofveiflegum hætti.
Golden Globes Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira