Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi 24. mars 2013 09:30 Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. Kloss er glæsileg á myndunum þar sem hún pósar í fötum frá frægum hönnuðum á borð við Thom Browne, Marc Jacobs, Rochas og Suno.Íslenska viðskiptakonan Áslaug Magnúsdóttir er stofnandi og stjórnarformaður Moda Operandi, en búðin varð til árið 2010. Moda Operandi hefur það yfir aðrar netverslanir að fólk þarf ekki að bíða lengi eftir að eignast sínar uppáhalds flíkur frá tískuvikunum, fötin fara beint af sýningarpöllunum inn á verslunina. Búðin gengur eins og í sögu og að mati Fashionista.com er Áslaug ein af fimmtíu áhrifamestu einstaklingunum í tískusenunni í New York. Meðal annarra á listanum voru Anna Wintour og Carine Roitfeld.Áslaug Mangúsdóttir hefur náð miklum frama í tískuheiminum. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. Kloss er glæsileg á myndunum þar sem hún pósar í fötum frá frægum hönnuðum á borð við Thom Browne, Marc Jacobs, Rochas og Suno.Íslenska viðskiptakonan Áslaug Magnúsdóttir er stofnandi og stjórnarformaður Moda Operandi, en búðin varð til árið 2010. Moda Operandi hefur það yfir aðrar netverslanir að fólk þarf ekki að bíða lengi eftir að eignast sínar uppáhalds flíkur frá tískuvikunum, fötin fara beint af sýningarpöllunum inn á verslunina. Búðin gengur eins og í sögu og að mati Fashionista.com er Áslaug ein af fimmtíu áhrifamestu einstaklingunum í tískusenunni í New York. Meðal annarra á listanum voru Anna Wintour og Carine Roitfeld.Áslaug Mangúsdóttir hefur náð miklum frama í tískuheiminum.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira