Furðutaska frá Chanel vekur lukku 24. mars 2013 13:30 Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni, og er það þá sérstaklega ein taska sem hefur verið mjög umdeild. Taskan, sem er er eins og húllahringur í laginu, fellur líklegast í flokk með þeim hlutum sem ganga bara upp á sýningarpöllunum og erfitt er að ímynda sér í raunveruleikanum. Það hefur þó ekki stoppað mörg af helstu tískutímaritum heims í að nota töskuna góðu í myndaþætti, en þessi furðulegi fylgihlutur verður áberandi í tímaritahillum næstu mánuði.Franska Elle.LOVE Magazine, no 9.Kínverska Vogue.Vogue Korea.Húllahringstaskan umtalaða.Brugðið á leik í franska Elle. Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni, og er það þá sérstaklega ein taska sem hefur verið mjög umdeild. Taskan, sem er er eins og húllahringur í laginu, fellur líklegast í flokk með þeim hlutum sem ganga bara upp á sýningarpöllunum og erfitt er að ímynda sér í raunveruleikanum. Það hefur þó ekki stoppað mörg af helstu tískutímaritum heims í að nota töskuna góðu í myndaþætti, en þessi furðulegi fylgihlutur verður áberandi í tímaritahillum næstu mánuði.Franska Elle.LOVE Magazine, no 9.Kínverska Vogue.Vogue Korea.Húllahringstaskan umtalaða.Brugðið á leik í franska Elle.
Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira