Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2013 22:02 Hreiðar Már Sigurðsson bíður þess að bera vitni í landsdómsmáli. Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Ákæran gegn mönnunum var gerð opinber í dag en ákært er fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í einum hluta ákærunnar er fjallað um fjárhagslega hagsmuni Kaupþings og hinna ákærðu af verði hlutabréfa í bankanum. Í ákærunni kemur fram að hinir ákærðu hafi haft verulega persónulega hagsmuni af því að verð hlutabréfa í bankanum héldist sem hæst. Hreiðar Már hafi ekki átt nein hlutabréf persónulega í bankanum þar sem hann hafi fært hlutabréfaeign sína og skuldir hennar tengdar yfir í félagið Hreiðar Már sigurðsson ehf. árið 2006. Hlutabréf sem hann keypti eftir þann tíma hafi jafnóðum verið færð yfir í félagið. Tveimur mánuðum eftir viðskipti Hreiðars Más við einkahlutafélag sitt fór bankinn í þrot og skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók stjórn bankans yfir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira
Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Ákæran gegn mönnunum var gerð opinber í dag en ákært er fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í einum hluta ákærunnar er fjallað um fjárhagslega hagsmuni Kaupþings og hinna ákærðu af verði hlutabréfa í bankanum. Í ákærunni kemur fram að hinir ákærðu hafi haft verulega persónulega hagsmuni af því að verð hlutabréfa í bankanum héldist sem hæst. Hreiðar Már hafi ekki átt nein hlutabréf persónulega í bankanum þar sem hann hafi fært hlutabréfaeign sína og skuldir hennar tengdar yfir í félagið Hreiðar Már sigurðsson ehf. árið 2006. Hlutabréf sem hann keypti eftir þann tíma hafi jafnóðum verið færð yfir í félagið. Tveimur mánuðum eftir viðskipti Hreiðars Más við einkahlutafélag sitt fór bankinn í þrot og skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók stjórn bankans yfir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira