Ljósmyndun :BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR
Stílisti: ERNA BERGMANN
Förðun: FRÍÐA MARÍA MEÐ MAC
Hár: FRÍÐA MARÍA LABEL.M
Fatnaður: OASIS
Fyrirsæta: VERA hILMARSDÓTTIR
Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli.
Má sjá litina saman setta bæði í fatnaði sem og innanstokksmunum í öllum helstu verslunum landsins.
Björg Vigfúsdóttir, ljósmyndari fangaði stemmninguna á filmu með aðstoð stílistans Ernu Bergmann og förðunarmeistarans Fríðu Maríu Harðardóttir.
Vera Hilmarsdóttir módel frá eskimó sat fyrir.
Þokkafullt leðurpils við hvítan bol og stór armbönd.
Skyrtur á borð við þessa eru mjög vinsælar um þessar mundir.
Kynþokkafullur og fallegur kjóll.
Eyeliner: MAC Fluidline Blacktrack.
Skemmtilegur tvískiptur jakki úr ull og leðri á móti svörtum gallabuxum.