Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur.
Tyrkneska liðið Galatasaray komst einnig í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með 2-3 sigri á Schalke í bráðfjörugum leik.
Þorsteinn Joð fór yfir þessa frábæru leiki með þeim Hirti Hjartarsyni og Reyni Leóssyni.
Horfa má á Meistaradeildarmörkin hér að ofan.
