Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 10:30 Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira