Anna Wintour fær nýtt starf 14. mars 2013 12:30 Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Þetta kemur fram á vef The Guardian.Anna Wintour er valdamesta kona tískuheimsins.Staðan var sérstaklega búin til fyrir Wintour til að halda henni innan fyrirtækisins næstu árin, en hún mun þó ekki víkja frá starfi sínu hjá Vogue. Conde Nast gefur út tímarit á borð við Vanity Fair, the New Yorker, Glamour, GQ og að sjálfsögðu Vogue. Með því að taka við nýja starfinu er Wintour ekki bara valdamesta konan í tískuheiminum, heldur er hún orðin ein valdamesta konan í útgáfubransanum í dag. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Þetta kemur fram á vef The Guardian.Anna Wintour er valdamesta kona tískuheimsins.Staðan var sérstaklega búin til fyrir Wintour til að halda henni innan fyrirtækisins næstu árin, en hún mun þó ekki víkja frá starfi sínu hjá Vogue. Conde Nast gefur út tímarit á borð við Vanity Fair, the New Yorker, Glamour, GQ og að sjálfsögðu Vogue. Með því að taka við nýja starfinu er Wintour ekki bara valdamesta konan í tískuheiminum, heldur er hún orðin ein valdamesta konan í útgáfubransanum í dag.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira